- Starfsfólk
- Fjölnir Ólafsson
Fjölnir Ólafsson
Fjölnir Ólafsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Fjölnir hefur margra ára reynslu á sviði hugverkaréttar og hefur komið að margvíslegum málum er varða vörumerki, einkaleyfi og höfundarétt. Hann hefur víðtæka reynslu af lögfræðiráðgjöf fyrir viðskiptavini, auk málarekstrar fyrir Hugverkastofu og talsverða reynslu af málflutningi á mismunandi réttarsviðum.
Málflutningsréttindi:
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2017
- Aðstoðarmaður dómara við Landsrétt 2019 – 2020
- Staatstheater Saarbrücken, Þýskalandi 2012-14
Menntun
- Héraðsdómslögmaður 2020
- Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði 2019
- Háskóli Íslands, BA-gráða í lögfræði 2017
- Hochschule für Musik Saar, Þýskalandi, BMus í klassískum söng, 2014
- Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf, 2009
Tungumál
- Enska
- Þýska
- Danska
Kennsla
- Stundakennari í réttarfari við Háskóla Íslands frá 2023