- Starfsfólk
- Einar Sveinn Ingólfsson
Einar Sveinn Ingólfsson
Einar Sveinn Ingólfsson situr í stjórn GH Sigurgeirsson IP. Einar Sveinn er fjármála- og skrifstofustjóri hjá LEX lögmannsstofu, móðurfélagi GH Sigurgeirsson IP. Áður en hann hóf störf hjá LEX starfaði hann víða sem fjármálastjóri, seinustu árin á neytendavörumarkaði þar sem hann vann m.a. með mörg heimsþekkt vörumerki.
Einar Sveinn er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands.
Starfsferill
- Fjármálastjóri ÍSAM ehf. 2005 – 2015
- Fjármálastjóri hjá Myllunni 2002 – 2005
Menntun
- Viðskiptafræðingur, Cand. oecon frá Háskóla Íslands 1982
- Verzlunarskóli Íslands
Tungumál
- Enska