- Starfsfólk
- Lára Herborg Ólafsdóttir
Lára Herborg Ólafsdóttir
Lára Herborg er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómsstólum. Lára sérhæfir sig í hugverkarétti og tæknirétti. Hún lauk LL.M. gráðu í tæknirétti frá UC Berkeley í Bandaríkjunum vorið 2018. Lára hefur m.a. aðstoðað viðskiptavini við stefnumótandi leyfisveitingar og tæknitengd viðskipti. Lára sinnir margvíslegum verkefnum á sviði hugverka- og tækniréttar, þ.m.t. á sviði höfundarréttar, fjártækni (e. fintech), opinna hugbúnaðarleyfa og persónuverndar. Þá hefur Lára haldið fjölmarga fyrirlestra bæði hér á landi sem og erlendis og skrifað greinar á sviði tækni- og hugverkaréttar.
Málflutningsréttindi:
- Héraðsdómstólar
Starfsferill
- LEX síðan 2019
- DLA Piper, Lúxemborg, 2018-2019
- Juris lögmannsstofa, 2011-2018
- Arion banki lögfræðiráðgjöf, 2011
- Landsbanki Íslands hf., slitastjórn, 2009-2011
Menntun
- LL.M. gráða (tækniréttur) frá UC Berkeley, 2018.
- Héraðsdómslögmaður 2015
- ML frá Háskólanum í Reykjavík 2013
- B.A. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2011
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2007
Erlend tungumál
- Enska
- Danska
- Þýska
Kennsla og önnur sambærileg störf
- Umsjónarkennari í Fjártækni og lögum við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2021
- Umsjónarkennari í Tækni- og tölvurétti við lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2019
- Aðstoðarkennsla í aðferðafræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík, 2011-2017
- Gestafyrirlesari í samninga- og verktakarétti í MPM námi við Háskólann í Reykjavík, 2013
- Umsjón með meistararitgerð á sviði bálkakeðjutækni við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2018
Publications
- Meðhöfundur alþjóðlegrar skýrslu Technology Governance in a time of crisis, COVID-19 related decision support, útg. af Human Technology Foundation í júlí 2020. Aðgengileg hér: https://www.lex.is/wp-content/uploads/2020/08/Technology-Governance-in-a-Time-of-Crisis-COVID-19-Related-Decision-Support.pdf
- Lára Herborg Ólafsdóttir og Sindri M. Stephensen (2019). Gervigreind og höfundaréttur, Tímarit lögfræðinga, 157-181
- Lára Herborg Ólafsdóttir og Olivier Reisch (2018). GDPR in the world of smart devices, ACE (Wolters Kluwer)
Félags- og trúnaðarstörf
- Í stjórn LEX frá 2021
- Í laganefnd Lögmannafélags Íslands frá 2020
- Fræðilegur ritstjóri Fons Juris frá 2019
- Stjórn AFS á Íslandi frá 2015-2017
- Aðstoðarritstjóri Berkeley Technology Law Journal, 2017-2018
- Í stjórn Berkeley Information Privacy Law Association (BIPLA), 2017-2018