- Starfsfólk
 - Örn Gunnarsson
 
Örn Gunnarsson
Örn Gunnarsson er stjórnarformaður GH Sigurgeirsson IP. Örn er framkvæmdastjóri LEX lögmannsstofu, móðurfélags GH Sigurgeirsson IP. Hann er reynslumikill og býr yfir mikilli þekkingu á rekstrarmálum í fagþjónustu eftir að hafa stýrt fyrirtæki í upplýsingatækni, starfað við fyrirtækjaráðgjöf hjá fjármálastofnunum auk þess að hafa stýrt einni af stærstu lögmannsstofum Íslands í fjölda ára
Örn Gunnarsson er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann lauk laganámi frá Háskóla Íslands og er með MBA gráðu frá Rotterdam School of Management.
Málflutningsréttindi:
- Héraðsdómstólar
 
Starfsferill
- LEX lögmannsstofa síðan 2010
 - Securstore ehf. Framkvæmdastjóri 2008 – 2010
 - Saga Capital hf. Framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar 2007 – 2008
 - Íslandsbanki hf. Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar 2000 – 2006
 - Lögmannstofa Tryggva Bjarnasonar ehf., lögmaður 1995 – 1998
 - Sýslumaðurinn í Reykjavík, uppboðsdeild 1994 – 1995
 
Menntun
- Próf í verðbréfaviðskiptum, 2001
 - MBA, Rotterdam School of Management, Erasmus Graduate School of Business, 2000
 - Héraðsdómslögmaður, 1995
 - Háskóli Íslands, cand. jur., 1994
 
Tungumál
- Enska
 
Félags- og trúnaðarstörf
- Stjórn Viðskiptaráðs Íslands frá 2022
 - Stjórn Knattspyrnufélags ÍA 2007 – 2018
 - Varastjórn Knattspyrnufélags ÍA 1995 – 1998
 - Félagaskiptanefnd KSÍ frá 2002 – 2021
 - Leyfisráð KSÍ 2002 – 2015
 
							

